Ekki alveg rétt

Ţađ er ekki alveg nákvćmt ađ segja ađ vćngirnir séu hvítir á ţessum svönum. Ţađ er miklu nćr ađ segja ađ hvítar fjađrir séu á vćngjum en ef ţiđ sjáiđ mynd af fuglunum ţar sem ţeir eru hvorki á flugi né ađ fínpússa sig ţá eru ţessar hvítu fjađrir ekki sjáanlegar.

Ég hef nokkrum sinnum séđ svarta svani (ekki í ţó í sínu upphaflega umhverfi) og ég hef aldrei séđ hvítu fjađrirnar, enda hef ég aldrei séđ ţá á flugi. En ţetta er sem sagt skýringin. Og á myndinni hér til hliđar má ađeins sjá glitta í hvítu fjađrirnar.

Hćgt er ađ lesa nánar um ţessa fallegu fugla hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Black_swan


mbl.is Svartir svanir á sveimi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ég gisti heima hjá belgískum dómara, sem átti svarta svani og var međ heilan dýragarđ í bakgarđinum hjá sér.

En dóttir hans var hvít.

Gleđilegt sumar, Stína mín!

Ţorsteinn Briem, 24.4.2008 kl. 20:36

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Já, tékkađirđu ađeins á dótturinni???

Kristín M. Jóhannsdóttir, 24.4.2008 kl. 23:16

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Svo er gaman ađ sjá hvíta svani fljúga í myrkri.   Tja.... eđa voru ţeir svartir?  Ţeir voru alla veganna mjög dökkir.   

Hef bara einu sinni séđ svartan svan en hann sat bara á vatninu og ég sá aldrei í neitt hvítt, augun voru meira segja rauđ. 

Marinó Már Marinósson, 24.4.2008 kl. 23:58

4 identicon

hva bara veriđ ađ dissa moggann ... ţennan eđal fréttamiđil

Hrabba (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 07:49

5 identicon

Ţeir eru rosalega fallegir, hvernig sem ţeir eru á litinn, takk fyrir ađ gerast bloggvinur, gaman ađ fylgjast međ ţér, ţarna í ţessu fallega landi.

alva (IP-tala skráđ) 2.5.2008 kl. 11:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband