Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvćgir hlekkir
Mikilvćgir hlekkir
Vinir blogga
Sjáiđ hverjir fleiri eru ađ blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Ekki alveg rétt
24.4.2008 | 15:17
Ţađ er ekki alveg nákvćmt ađ segja ađ vćngirnir séu hvítir á ţessum svönum. Ţađ er miklu nćr ađ segja ađ hvítar fjađrir séu á vćngjum en ef ţiđ sjáiđ mynd af fuglunum ţar sem ţeir eru hvorki á flugi né ađ fínpússa sig ţá eru ţessar hvítu fjađrir ekki sjáanlegar.
Ég hef nokkrum sinnum séđ svarta svani (ekki í ţó í sínu upphaflega umhverfi) og ég hef aldrei séđ hvítu fjađrirnar, enda hef ég aldrei séđ ţá á flugi. En ţetta er sem sagt skýringin. Og á myndinni hér til hliđar má ađeins sjá glitta í hvítu fjađrirnar.
Hćgt er ađ lesa nánar um ţessa fallegu fugla hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Black_swan
Svartir svanir á sveimi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Ég gisti heima hjá belgískum dómara, sem átti svarta svani og var međ heilan dýragarđ í bakgarđinum hjá sér.
En dóttir hans var hvít.
Gleđilegt sumar, Stína mín!
Ţorsteinn Briem, 24.4.2008 kl. 20:36
Já, tékkađirđu ađeins á dótturinni???
Kristín M. Jóhannsdóttir, 24.4.2008 kl. 23:16
Svo er gaman ađ sjá hvíta svani fljúga í myrkri. Tja.... eđa voru ţeir svartir? Ţeir voru alla veganna mjög dökkir.
Hef bara einu sinni séđ svartan svan en hann sat bara á vatninu og ég sá aldrei í neitt hvítt, augun voru meira segja rauđ.
Marinó Már Marinósson, 24.4.2008 kl. 23:58
hva bara veriđ ađ dissa moggann ... ţennan eđal fréttamiđil
Hrabba (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 07:49
Ţeir eru rosalega fallegir, hvernig sem ţeir eru á litinn, takk fyrir ađ gerast bloggvinur, gaman ađ fylgjast međ ţér, ţarna í ţessu fallega landi.
alva (IP-tala skráđ) 2.5.2008 kl. 11:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.