Til ađ sanna ađ hlaupiđ átti sér stađ
29.4.2008 | 19:02
Mér fannst ég verđa ađ deila ţessari mynd međ ykkur ţótt hún sé í rauninni hrćđileg. Ég veit ekki hvernig ég náđi ađ snúa svona upp á bolinn minn og allur litur virđist farinn úr andlitinu. Ţar ađ auki er ég algjörlega hálslaus en ömmusystir mín átti nú skýringuna á ţví - allar Brekkusysturnar (amma mín og systur) voru hálslausar. Ţetta sagđi hún saklausri búđarkonu í Reykjavík fyrir nokkrum áratugum - var ţá ekki ađ vísa í hálsleysi mitt á ţessari mynd heldur sitt eigiđ hálsleysi og systra sinna.
Myndin er tekin, eins og sjá má, í Sólarhlaupinu um daginn. Ţeir eru međ myndavélar á rásstađ og viđ mark og taka myndir af öllum sem fara ţar fram hjá. Ég fékk mína eigin mynd og er náttúrulega stolt af ţví.
Viđ ţetta má bćta ađ Lína var ákaflega ánćgđ međ ađ ég skyldi vera í bleikum bol ţví ţađ var alltaf auđvelt ađ finna mig. Sjálf var hún í appelsínugulu og ţví álíka auđfundin - nema eftir ađ viđ komum í höllina ţar sem allir sjálfbođaliđarnir voru í appelsínugulu.
Athugasemdir
Hvađa, hvađa, ţetta er alveg hin fínasta mynd af ţér!
Sýnir bara ađ ţú hefđir veriđ einbeitt í leiđinni, ekkert veriđ ađ stilla ţér upp!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 29.4.2008 kl. 20:04
Gott ađ eiga svona sönnunargagn. Ţú kemst ađ ţví seinna, hversu mikilvćgt ţađ er.
Sigrún Jónsdóttir, 29.4.2008 kl. 20:40
Ţú ert mjög sannfćrandi á myndinni. Mađur verđur ađ vera svalur á svona augnablikum. Prófađu nćst ađ vera í ţröngum, síđum og bol.
Gísli Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 29.4.2008 kl. 22:10
Stína mín, líta hinir keppendurnir út eins og ţeir séu nýbúnir ađ snurfusa sig og sestir í sófann međ langt afslappandi kvöld framundan? Nei. Ég á mynd af mér úr Reykjavíkurskokkinu síđasta ţar sem ég er eins og frummađur ađ rembast viđ ađ lyfta heilu fjalli - og ég setti hana sko ekki í frekari dreifingu. Man samt ađ ţegar ljósmyndarinn var í sjónmáli brosti ég kokhraust, búin međ 5 kílómetra af 10, og hélt ađ ég vćri ađaltöffarinn.
Ţú ert sko glćsileg á myndinni.
Berglind Steinsdóttir, 30.4.2008 kl. 00:18
Dugleg ertu. Meira en ég get sagt.
Marinó Már Marinósson, 30.4.2008 kl. 09:54
Bara glćsileg !!!
Rakel (IP-tala skráđ) 30.4.2008 kl. 14:00
Thvilik yfirsjon Stina. Vissirdu ekki ad thad yrdi tekin mynd vid mark...? Naest hleypur thu bara haegar (a svona 2-3 timum) og brosir svo saett fram i myndavelina vel til hofd med gloss i stil vid bolinn, lekkera ballerinusko a nettu fotunum og i glansandi tennispilsstuttbuxum. Allt fyrir fina mynd! Annars finnst mer thu nu bara lita deskoti vel ut...thad saeist ekki mikid af mer eftir 10 km. Annars er buid ad vera hljott um thig a blogginu...ertu kannski ekki komin i mark enntha?
Kannski hef eg ruglast a forsetningu...en malfraedingar skilja allt!
Rut (IP-tala skráđ) 30.4.2008 kl. 19:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.