Fékk ósk mína uppfyllta
22.5.2008 | 19:06
Ég er svo hamingjusöm í dag. Á blađamannafundi í morgun tilkynnti Mike Gillis, nýi framkvćmdastjóri Vancouver Canucks, ađ hann hafi framlengt samninginn viđ Alain Vigneault ţjálfara til ársins 2010. Viđ fáum ţví ađ hafa AV áfram í tvö ár í viđbót. Ég er í skýjunum yfir ţessu enda hafa margir taliđ undanfariđ ađ Gillis hafi viljađ ráđa sinn eigin ţjálfara í stađ ţess ađ halda Vigneault sem ráđinn var af Dave Nonis, fyrirrennara Gillis. En Gillis er greinilega greindarnáungi og ákvađ ađ halda Vigneault sem auđvitađ er frábćr ţjálfari ţrátt fyrir ađ liđiđ hafi ekki náđ ađ komast í úrslitakeppnina. Ţar má um ađ kenna endalausum meiđslum varnarmanna og ţví ađ sóknarmennirnir voru einfaldlega ekki nógu góđir. Nú er ađ vona ađ Gillis fái tvo til ţrjá góđa sóknarmenn í liđiđ og ţá munum viđ gera usla í deildinni nćsta vetur.
Ég á annars von á rólegum degi hjá mér. Hann hefur svo sannarlega byrjađ rólega. Las Vancouver Province viđ morgunverđarborđiđ, las svo moggann á netinu, síđan spjallsíđu Canucks til ađ sjá viđbrögđin viđ ţjálfaramálum (sumir eru jafn hamingjusamir og ég, ađrir brjálađir - ţađ eru hálfvitarnir). Nú ćtla ég ađ lćra og reyna ađ klára undirbúning fyrir ráđstefnuna sem haldin verđur hér eftir rúma viku. Ég ćtla ađ reyna ađ funda einu sinni enn međ Hotze vegna ţessa. Er búin ađ rćđa málin ítarlega viđ Lísu.
Plön eru annars um áframhaldandi skemmtilegheit. Ég ćtla ađ draga Mark međ mér á fótboltaleik á morgun. Viđ ćtlum ađ fara og sjá Vancouver Whitecaps spila á móti Seattle Sounders. Á laugardaginn fer ég svo í siglingu. Einn vinur Akimi á seglbát og hann ćtlar ađ sigla međ okkur um svćđiđ. Ţađ ćtti ađ vera yndislegt enda umhverfiđ ekkert smá dásamlegt. Ég mun pottţétt hafa myndavél međ í för (međ eđa án skjátu) og svo mun ég sýna ykkur afraksturinn.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.