Ţrír leikir
12.10.2008 | 18:36
Enn ein íţróttahelgi. Hmmm, eigum viđ ekki bara ađ vera hreinskilin hérna. ALLAR helgar hjá mér eru íţróttahelgar.
Í gćr spiluđu Family Ties, innanhússliđiđ mitt, gegn Crabs. Veikindi og meiđsli hrjá liđiđ og viđ höfđum ađeins fimm stráka og ţar af spilar Joe Resendes í marki. Benita spilađi ţví sem strákur og ţví var ţađ svo ađ helming leiksins voru fleiri stelpur á vellinum en strákar, ef frá er talinn markvörđur. Ţreyta var farin ađ hrjá liđiđ undir lokin en samt náđum viđ jafntefli eftir ađ hafa lent tveim mörkum undir. Lokastađa 6-6 og annađ jafntefliđ í röđ stađreynd.
Stuttu eftir ađ okkar leik lauk Spiluđu Canucks sinn annan leik í hokkíinu gegn Calgary Flames. Ţrátt fyrir ađ skora fyrsta mark leiksins lentu
ţeir tveim mörkum undir (eins og viđ) í 1-3 en međ ótrúlegri seiglu náđu ţeir ađ jafna, 4-4 og í framlengingu skorađi Demetra sitt fyrsta mark sem Canuck og sigur minna manna stađreynd. Viđ höfum ţví unniđ tvo fyrstu leiki vertíđarinnar og sitjum á toppi deildarinnar.
Í dag er svo stćrsti leikur helgarinnar. Vancouver Whitecaps, fótboltaliđiđ sem Teitur Ţórđar ţjálfar, leikur úrslitaleikinn um bikar USL deildarinnar. Ég ćtla á leikinn og öskra strákana áfram. Segi ykkur í kvöld eđa morgun frá ţví hvernig fór. Annars ćtti Mogginn eiginlega ađ segja ykkur ţađ.
Í ekki-íţróttafréttum er ţađ helst ađ ég keypti loksins nýja Sigurrósar diskinn og mér finnst hann frábćr. Ţađ besta sem ţeir hafa gert síđan fyrsti diskurinn kom út fyrir níu árum.
Ég keypti líka nýja diskinn međ Emiliönu Torrini og hann er ĆĐISLEGUR. Ég hreinlega elska lagiđ Me and Armani. Frábćrt lag. Ţvílík snilld ađ nota reggítakt í laginu. Og skemmtilegt ađ geta fariđ út í nćstu tónlistarbúđ í Vancouver og keypt íslenskar plötur.
Athugasemdir
Ţađ var líka eins gott fyrir ţig ađ festa kaupum á disk Emilíönu Torrini - hann er alveg ćđislegur og verđur alltaf betri og betri međ tímanum!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.10.2008 kl. 23:32
Ég vissi ekki ađ Emilíana vćri komin međ nýja plötu, kúl! :) Ps. bara til ađ vera međ smámunasemi, ţá kom fyrsta platan međ Sigur Rós út 1997, fyrir 11 árum ;)
Helga Fanney (IP-tala skráđ) 13.10.2008 kl. 10:37
Ja hérna, ég hélt alltaf ađ Ágćtis byrjun vćri fyrsti diskurinn.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 13.10.2008 kl. 20:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.