Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tenglar
Mikilvægir hlekkir
Mikilvægir hlekkir
Vinir blogga
Sjáið hverjir fleiri eru að blogga
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Anna
- Ágúst H Bjarnason
- Berglind Steinsdóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Bergur Thorberg
- Björn Emilsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar Indriðason
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Fjarki
- Geiri glaði
- gudni.is
- Guðmundur Pálsson
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ösp
- Gunnar Kr.
- Gunnar Már Hauksson
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Halla Rut
- Heiða Þórðar
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Huld S. Ringsted
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Íshokkí
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Jón Svavarsson
- Júlíus Valsson
- Kent Lárus Björnsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kristín Helga
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Loftslag.is
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marinó Már Marinósson
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- mongoqueen
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Norðanmaður
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Pétursson
- Páll Ingi Kvaran
- Pétur Björgvin
- Ragnar Páll Ólafsson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Riddarinn
- Róbert Badí Baldursson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Ruth Ásdísardóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurður Antonsson
- Sigurjón
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Valdimar Gunnarsson
- Vertu með á nótunum
- Wilhelm Emilsson
- Þorsteinn Briem
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Þröstur Unnar
- Öll lífsins gæði?
Loksins frjáls
14.2.2009 | 05:36
Eftir fimm ára dvöl í Vancouver án þess að hafa farartæki á fjórum hjólum lét ég mig loks hafa það að kaupa bíl. Ég var orðin þreytt á því að vera alltaf háð öðrum í hvert skipti sem ég vildi fara út úr borginni, á skíði eða í fjallgöngur. Það tók mig tvo klukkutíma að fara í heimsókn til Juliönnu með strætó, einn og hálfan tíma að fara í Íslendingahús og klukkutíma og korter að fara í 8Rinks þar sem ég spila innanhússbolta.
Nýjasti meðlimur heimilishaldsins er Pontiac Grand Am árgerð 2001. Þetta er stærri bíll en ég ætlaði mér að kaupa og ég hafði alls ekki ætlað að kaupa sportbíl, en það var bara svo þægilegt að keyra hann að ég lét til leiðast.
Og ég skellti mér strax upp í Cypress á snjóbretti. Nú verður svo margt þægilegra.
Set inn mynd sem tekin var kvöldið sem ég keyrði bílinn heim.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Til hamingju með fararskjótann, glæsileg kerra
Sigrún Jónsdóttir, 14.2.2009 kl. 10:14
Ullallallala....
Rut (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 12:44
Fimm ár! Það kalla ég þolinmæði. Til lukku. Flottur bíll.
Marinó Már Marinósson, 14.2.2009 kl. 13:05
Hræddur um að lítið væri stundaður innanhússbolti á Íslandi ef það tæki iðkendur einn og kvart að komast á staðinn.
Þórbergur Torfason, 14.2.2009 kl. 23:52
Skvísa! Svo er það bar spray-tan og tannhvíttun fyrir sumarið.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 15.2.2009 kl. 03:27
til lukku með tækið
Ólafur Th Skúlason, 15.2.2009 kl. 08:47
en stina...ertu nokkud med litid typpi?
P.S. eg er ad lata gera vid adal- og varatankinn...en spurning hversu oft htad verdur haegt...ekki reyna of mikid a thessa hluti!
Rut (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 14:21
Takk kærlega fyrir kveðjurnar. Þórbergur, held það sé rétt hjá þér. Ólöf, þarf að hugsa þetta með spray-tanið og tannhvíttunina. Rut, jú, typpið á mér er svo lítið að það finnst hreinlega ekki. Það má því segja að ég sé með ekkert typpi. Hefði því átt að kaupa miklu stærri kagga.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 16.2.2009 kl. 06:35
Ullalala..... til hamingju með sportarann. Vonandi reynist hann þér vel.
Kv. Elva..
Elva (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.