Til hamingju með daginn

Ég vil óska öllum til hamingju með daginn. Ég er ekki búin að syngja Nallann ennþá en mun gera það áður en dagur er að kvöldi kominn. Mun líklega einnig syngja Maístjörnuna og Fram allir verkamenn. Þetta er orðið að hefð hjá mér.

Og í tilefni dagsins set ég inn mynd frá Fyrsta maí göngunni á Akureyri í dag. Mamma þarna í miðið.

1. maí

mbl.is Fjölmenni í kröfugöngum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband