Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Júlí 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mikilvćgir hlekkir
Mikilvćgir hlekkir
Vinir blogga
Sjáiđ hverjir fleiri eru ađ blogga
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna
-
Ágúst H Bjarnason
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Bergur Thorberg
-
Björn Emilsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja skordal
-
Bwahahaha...
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Einar Indriðason
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Fjarki
-
Geiri glaði
-
gudni.is
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún Ösp
-
Gunnar Kr.
-
Gunnar Már Hauksson
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Huld S. Ringsted
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Íshokkí
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Jón Svavarsson
-
Júlíus Valsson
-
Kent Lárus Björnsson
-
Kolbrún Kolbeinsdóttir
-
Kristín Helga
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Loftslag.is
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marinó Már Marinósson
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
mongoqueen
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Norðanmaður
-
Ólafur Th Skúlason
-
Ómar Pétursson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pétur Björgvin
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Riddarinn
-
Róbert Badí Baldursson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Ruth Ásdísardóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigurður Antonsson
-
Sigurjón
-
Svala Jónsdóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Toshiki Toma
-
Valdimar Gunnarsson
-
Vertu með á nótunum
-
Wilhelm Emilsson
-
Þorsteinn Briem
-
Þóra Lisebeth Gestsdóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þröstur Unnar
-
Öll lífsins gæði?
Frábćr teiknimynd - horfiđ endilega
2.5.2009 | 06:33
Uppáhalds smásagan mín er sagan 'Hokkítreyjan' eftir kanadíska rithöfundinn Roch Carrier. Fyrir mörgum árum var búin til teiknimynd eftir sögunni og er ţađ Roch Carrier sjálfur sem segir söguna međ sínum skemmtilega franska framburđi.
Sagan er um smástrák í Quebec á dögum Maurice Richard sem án efa var besti hokkíleikmađur fimmta og sjötta áratugarins. Richard spilađi međ Montreal Canadiens og var átrúnađargođ allra smástráka í Quebec. Allir áttu treyju međ númer níu á bakinu og allir vildu vera Maurice Richard.
Ţegar treyja Rochs litla er orđin of lítil pantar mamma hans nýja treyju úr vörulista en ţví miđur er ţađ ekki rauđa, hvíta og blá treyja Montreal Canadiens sem kemur upp úr kassanum heldur bláa og hvíta treyja erkifjendanna í Toronto Maple Leafs.
En ekki lesa ţetta skrifl frá mér. Horfiđ á myndina:
Og ef ykkur fannst ţetta skemmtilegt, horfiđ ţá á nútímaútgáfu af sögunni:
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:44 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Fólk
- Gyđa og Úlfur tengdu viđ sköpun hvort annars
- Sýndi bossann á tennisvellinum
- Justin Bieber í afeitrun
- Sabrina Carpenter hungruđ eins og úlfurinn
- Nýi eiginmađurinn er 13 árum yngri
- Vitleysingar heimsćkja risaeđlur
- Julian McMahon er látinn
- Oasis miđar á yfir 400 ţúsund krónur
- Gođsögnin Ozzy Osbourne kvaddi sviđiđ í hásćti
- Ávallt harđur viđ sjálfan sig
Viđskipti
- Sylvía Kristín ráđin forstjóri Nova
- Farţegum til landsins fjölgađ um 20%
- Ferro Zink og Metal sameinast
- Allt ađ 50 nýir sjúkrabílar á nćstu árum
- Halli á ríkisfjármálum fari vaxandi
- Bankastjóri Íslandsbanka segist hafa teygt sig eins langt og hćgt var
- Fjárfestar ekki selt eignir í stórum stíl
- Arion og Kvika hefja samrunaviđrćđur
- Sér fyrir endann á harđri vaxtastefnu
- Olíuverđ lćkkađ ţrátt fyrir átök
Athugasemdir
Frábćrar myndir, takk fyrir:)
Sigrún Jónsdóttir, 4.5.2009 kl. 21:09
Kćra Kristín.
Ég var ađ skođa teiknimyndina ţína. Mér finnst hún bráđskemmtileg fyrir utan ţađ, ađ ég nýt ţess ađ horfa á íshokký, ţótt ég kunni ekki á skautum ! Mađur var svo blankur sem barn og foreldrar mínir höfđu fyrir 7 börnum ađ sjá á sléttum verkamannalaunum. Ţá var líka kreppa á Íslandi (1929-39).
En sleppum öllu krepputali. Viđ íbúar í Fjallabyggđ fögnum ţví merka framtaki stjórnvalda ađ ljúka sprenginum í Héđinsfjarđargöngum. Ţađ var slegiđ í gegn á Skírdag og nćstliđinn sunnudag fengu viđ íbúarnir ađ fara í okkar fyrstu ferđ í gegn. Ég gat ekki notfćrt mér ţetta kostabođ, ţví ađ ég er staddur í Karlskrona hjá syni okkar Kristínar, Tómasi Ţór, og hans fjölskyldu. Viđ höfum veriđ heppin međ veđur og allt ţađ.
Biđjum kćrlega ađ heilsa til ţín í Canada, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 5.5.2009 kl. 13:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.