Spennandi hjóltúrar framundan

Ég á nýtt leikfang. Madison hjól frá Louis Garneau. Ég er komin heilan hring núna ţví hjóliđ hefur bara einn gír. Hef ekki átt svoleiđis hjól síđan ég var krakki. Og af hverju keypti ég hjól međ ađeins einum gír? ...líklega af ţví ađ ađ er svo létt og skemmtilegt og frábćrt ađ hjóla á ţví. Og af ţví hversu létt ţađ er ţá er ekki svo mikiđ mál ađ hjóla upp brekkur. Og ég er satt ađ segja dauđfegin ađ ţurfa ekki ađ vera sífellt ađ skipta um gíra. Ef ég hjóla reglulega á ţessu hjóli um hćđótta borgina ćtti ég ađ komast í býsna gott form.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju med hjolid. Nu faerdu ther bara hjolagrind a bilinn og THA eru ther allir vegir faerir!

En biddu, tharftu hjolid til ad koma ther i form? Med allan fotboltann og hlaupin og klifrid (eda er thad buid?) og hafnaboltann og skidin og brettid og whatnot hlyturdu bara ad vera i thrusu formi!

Rut (IP-tala skráđ) 7.5.2009 kl. 18:56

2 identicon

Til hamingju međ nýja hjóliđ Stína....kraftur í ţér á fyrsta og eina gírnum!! Hrein snilld!

Ţóra Víkings. (IP-tala skráđ) 7.5.2009 kl. 22:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband