Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Mars 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Tenglar
Mikilvćgir hlekkir
Mikilvćgir hlekkir
Vinir blogga
Sjáiđ hverjir fleiri eru ađ blogga
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Anna
-
Ágúst H Bjarnason
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Bergur Thorberg
-
Björn Emilsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja skordal
-
Bwahahaha...
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
Einar Indriðason
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Fjarki
-
Geiri glaði
-
gudni.is
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún Ösp
-
Gunnar Kr.
-
Gunnar Már Hauksson
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Huld S. Ringsted
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Íshokkí
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Jón Svavarsson
-
Júlíus Valsson
-
Kent Lárus Björnsson
-
Kolbrún Kolbeinsdóttir
-
Kristín Helga
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Loftslag.is
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marinó Már Marinósson
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
mongoqueen
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Norðanmaður
-
Ólafur Th Skúlason
-
Ómar Pétursson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pétur Björgvin
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Riddarinn
-
Róbert Badí Baldursson
-
Róslín A. Valdemarsdóttir
-
Ruth Ásdísardóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigurður Antonsson
-
Sigurjón
-
Svala Jónsdóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Toshiki Toma
-
Valdimar Gunnarsson
-
Vertu með á nótunum
-
Wilhelm Emilsson
-
Þorsteinn Briem
-
Þóra Lisebeth Gestsdóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þröstur Unnar
-
Öll lífsins gæði?
Selur á barnaveiđum
4.9.2009 | 08:12
Í gćr gerđist undarlegur atburđur á bryggju hér í Vestur Vancouver. Lítil fimm ára gömul stúlka hafđi veriđ ađ veiđa međ pabba sínum. Pabbinn var ađ ganga frá sjólaxinum sem ţau höfđu veitt en sú litla stóđ viđ hliđina á félaga pabba síns og syni hans. Allt í einu hífir risastór selur sig upp á bryggjuna, bítur í handlegg stúlkunnar og dregur hana út í sjóinn. Hún var sem betur fer enn í björgunarvesti svo ţađ var erfitt fyrir selinn ađ ná henni undir svo hann gafst loks upp og hćgt var ađ bjarga ţeirri stuttu. Selir eiga ţađ víst til ađ grípa hunda á bryggjunni en ekki er vitađ til ţess áđur ađ ţeir hafi krćkt sér í börn.
Á myndinni má sjá föđur stúlkunnar á ţeim stađ ţar sem selurinn krćkti í hana.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Sá thessa fyrirsögn thína á forsídu Mbl.....gaf ekki fallegar "hugarmyndir". Gott ad hún reddadist...vonandi er ekki handleggurinn skadadur eda thad sem selurinn beit í....kom thad fram?
Dolli (IP-tala skráđ) 4.9.2009 kl. 08:31
Hún slapp vel. Er međ fjögur stungusár á hönd eftir tennurnar. Vanalega hugsar mađur ekki um seli á ţennan hátt.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 4.9.2009 kl. 08:49
Stungusárin voru víst fimm. Og svona er selurinn:
Kristín M. Jóhannsdóttir, 4.9.2009 kl. 08:51
Nei, svona hugsar mađur ekki venjulega um seli, allavega ekki ţeir sem á unga aldri lásu um raunir litla kópsins Snorra og eiga ţćr ágćtu bókmenntir á góđum stađ upp í hillu!
Líkamlegu sárin nei ekki slćm, en ansi er ég nú hrćddur um ađ andlega hliđin hjá litla tetrinu geti orđiđ lengur ađ jafna sig.
Magnús Geir Guđmundsson, 4.9.2009 kl. 21:43
Selurinn Snorri eftir Frithjof Sćlen er eiginlega dulbúinn sem barnabók
Enda bönnuđu Ţjóđverjar hana fljótlega eftir ađ hún kom út 1941.
Eyjólfur Ármannsson (IP-tala skráđ) 4.9.2009 kl. 23:21
Ég elskađi söguna um Snorra ţegar ég var barn. Hann var svo fallegur og saga hanns svo dásamleg en á sama tíma svo óttaleg. En best var ađ hann lćrđi á mistökum sínum.
Ég man ađ ég sagđi fyrrverandi kćrasta mínum frá ţessari sögu og mamma sendi honum svo bókina (á íslensku) svo ég ţýddi hana fyrir hann um leiđ og ég las (Tim er kanadískur). Fyndnast var ţó ţegar ég var ađ tala um eitthvađ sem gerđist ţegar ég var í menntaskóla og minntist á Snorra skólabróđur minn. Ţá hló Tim mikiđ og sagđi: Heitir hann Snorri eins og selur!
En ţetta er allt önnur Ella enda heitir hún Elín og er kölluđ....Ella.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 5.9.2009 kl. 02:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.