Vantar betri upplsingar um nringargildi

g keypti mr lttan ab drykk me epli og gulrtum fr Mjlkursamslunni. Fnasti drykkur og fullur af ab gerlum. Eitt er a sem angrar mig. upplsingum um nringargildi kemur fram a 100 grmmum su 46 klkalorur. Ekki slmt. Hva skyldu vera margar essum litla dalli sem g keypti?

497

g leitai dollunni eftir upplsingum um hversu mrg grmm af ab-drykknum vru dollunni en r var ekki a finna. stainn var hgt a lesa a dallinum vru 250 ml. En a eru engar upplsingar um hversu margar kalorur eru hundra milliltrum - bara 100 grmmum, svo g st frammi fyrir v a vita engan veginn hversu margra kalora g neytti egar g drakk r dallinum. g veit a einn milliltri af vatni samsvarar einu grammi af vatni, en varla a vi um alla vkva, ea hva? Fviska mn essu svii er mikil en varla minni en svona gengur og gerist. Og jafnvel ef svo er finnst mr stulaust a gera r fyrir a flk allt viti etta.

Elilegast vri a hafa upplsingar um nringargildi smu mlieiningu og gefin er upp fyrir magni sem selt er. Oft s g upplsingum um nringargildi annars vegar hva a er 100 grmmum og hins vegar kvenum skammti ea einingu. Hr hefi t.d. veri upplagt a gefa upp, auk nringargildis 100 grmmum, nringargildi essum dalli. hefi g virkilega vita hva a var sem g setti ofan mig.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

SEndi frnku minni fringnum nringarefnunum m.m. greinina til gamans.

Magns G. (IP-tala skr) 28.3.2012 kl. 20:12

2 Smmynd: Kristn M. Jhannsdttir

Takk.

Kristn M. Jhannsdttir, 29.3.2012 kl. 09:48

3 identicon

h fyrirgefu a g psta essu hr, langai bara svo a sna r etta ef varst ekki bin a sj etta; http://www.king5.com/news/local/Is-there-a-Seattle-accent-145861045.html

Hrafnhildur (IP-tala skr) 3.4.2012 kl. 20:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband