Bestu bkurnar

Eftir a ritgerarvinnu lauk hef g haft miklu meiri tma til a lesa. Reyndar ekki mikinn tma v tt mr yki bkalestur skemmtilegur ykir mr enn skemmtilegra a vera tivi, helst einhverri lkamsrkt. Og svo finnst mr oft gott a nllstilla mig me einfldu formluefni sjnvarpinu - og meina g ekki formlu eitt. En rtt fyrir allt sem glepur hef g lesi heilmiki fr v ritgerin klraist lok gst. g tla ekki a segja ykkur fr v llu en mig langar a segja ykkur fr svolitlu lestrarverkefni sem g bj mr til.

g fr neti og fann hina msu lista yfir 100 bestu bkurnar. g vildi ekki treysta bara einum lista svo stainn hl g llum listunum sj inn sama skjali og raai svo bkunum eftir v hversu oft r birtust listunum. annig gat g bi mr til minn eigin lista.

Aeins tvr bkur voru llum listunum sj. etta voru 1984 eftir George Orwill og Ulysses eftir James Joyce. g hef hvoruga lesi en n eru bar listanum mnum. g tla ekki a fara yfir allan listann en r bkur sem nefndar voru fimm listum (engin var nefnd sex listum) voru:

Anna Karenina eftir Leo Tolostoy
Brave New World eftir Aldous Huxley
Crime and Punishment eftir Fyodor Dostoevsky
Great Expectations eftir Charles Dickens
Invisible Man eftir Ralph Ellison
Lolita eftir Vladimir Nabokov
Lord of the Flies eftir William Golding
Love in the time of cholera eftir Gabriel Garcia Marques
Middlemarch eftir George Eliott
Midnight's Children eftir Salman Rushdie
One hundred years of solitude eftir Gabriel Garcia Marquez
Pride and Prejudice eftir Jane Austin
The Sound and the Fury eftir William Faulkner
To the Lighthouse eftir Virginia Woolf
War and Peace eftir Leo Tolstoy
Wuthering Heights eftir Emily Bront

g er byrju a lesa bkur listanum (ekki allar svona ofarlega) og tla a skrifa um a fljtlega.Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gott a hefur ekki of miki af tma til a lesa...en vri ekki nr a dreifa essum bkum eins og 5 ra plan og setja arar bkur inn milli. g hef lesi vnan bita af essum lista og etta er ekkert lttmeti stelpa!

Rut (IP-tala skr) 30.4.2012 kl. 19:02

2 Smmynd: Kristn M. Jhannsdttir

Jj, etta er langtma markmi. Hef t.d. veri a hlusta Ga dtann Sveijk flutningi Gsla Halldrs. Snilld.

Kristn M. Jhannsdttir, 1.5.2012 kl. 21:01

3 identicon

J Sveijk stendur fyrir snu. g er nbin a lesa bkina aftur og Kidda er einmitt nbin a hlusta aftur Gsla lesa bkina, etta er held g ein af upphalds bkunum hennar!

Rut (IP-tala skr) 2.5.2012 kl. 18:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband