Ellin og rósailmur

Ég held ég sé ađ verđa gömul. Ég kaupi stundum krem, sápur og ţvíumlíkt í Fruits & Passion og um daginn fékk ég gefna smáprufu af handáburđi međ rósailmi. Ég ELSKA ţennan handáburđ. Ég dauđskammast mín fyrir ţađ ţví mér hefur alltaf fundist blómailmur hćfa gömlum konum en ekki eldhressum konum á fertugsaldri. Hingađ til hef ég viljađ eitthvađ ferskara og yngra. En sem sagt, ţađ ađ vera orđin hrifin af rósailmi finnst mér svolítiđ skelfilegt. Bölv. handáburđur. En takiđ eftir, ţetta var bara prufa sem bráđum verđur búin. Ţannig ađ nú reynir á hvort ég fer svo og kaupi mér svona eđa hvort ég leyfi ţessu ađ deyja út!!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig Ţorvaldsdóttir

Láttu vađa. Ţađ er ekki á hverjum degi sem mađur finnur handáburđ sem hćgt er ađ elska 

Rannveig Ţorvaldsdóttir, 17.3.2007 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband