Þriðja eða fjórða sæti?

Það hefur ekki verið neitt sérlega skemmtilegt að vera Arsenal aðdáandi í vetur en sem betur fer heldur ekkert leiðinlegt. Þótt þeir séu liðið mitt þá þoli ég það vel að vera ekki alltaf í toppbaráttunni enda veit ég að okkar tími mun aftur koma. 

Nú er stefnan bara sú að reyna að komast upp fyrir Liverpool. 

Það er hins vegar skemmtilegt að Chelsea skuli vera komið á hælana á ManUtd. Ekki það að ég vilji frekar að Chelsea vinni deildina - þar er mér eiginlega alveg sama - heldur vegna þess að það setur svolítið fútt  í keppnina. Ekkert skemmtilegt ef ManUtd. er búið að vinna þegar enn eru nokkrar umferðir eftir. 


mbl.is Wenger: Ég trúi þessu ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Arsenal tekur þetta á næsta ári

Tómas Þóroddsson, 10.4.2007 kl. 00:21

2 identicon

Þú ert sú fyrsta sem ég veit um, sem ekki er Chelsea fan sem er allveg sama hvort Man.Utd eða Chelsea vinnur deildina. Hitt er annað þó ég sé United-maður þá er miklu meiri spenna að hafa liðin svona jöfn eins og nú er og meira gaman af þessu.Verst að Arsenal og Liverpool eru ekki með svipaðan stigafjölda þá væri aldeilis spenna núna þegar lok leiktíðarinnar nálgast. 

Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband