Gleđifréttir

Bláberjatímabiliđ er hafiđ. Ég keypti í gćr tćpt kíló af bláberjum á ađeins 360 krónur. Ţađ er ađeins um 60 krónum dýrara en tćpt hálft kíló kostađi í síđustu viku. Var búin ađ borđa tvćr slíkar dollur (eđa voru ţćr ţrjár?) og nú getur bláberjaátiđ hafist fyrir alvöru. 900 grömm af stórum, safaríkum bláberjum bíđa mín í ísskápnum.

Ţađ skal ţó tekiđ fram ađ ţótt berin séu góđ ţá jafnast ţau ekki á viđ ađalber og ađalbláber úr Ţorvaldsdal í Eyjafirđi, enda var langafi minn Frímann Ţorvaldsson úr Ţorvaldsdalnum, svo og fađir hans Ţorvaldur og hans fađir Ţorvaldur og hans fađir Ţorvaldur...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Veistu ađ útlend bláber eru jafnvel betri en bláberin úr uppáhalds "týnistađnum".  Kaupi amerísk bláber dýrum dómum hér ţar sem ber af öllu tagi eru mitt sćlgćti ţar sem ég er sykursjúk.  Bon apitit.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.7.2007 kl. 22:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband