Frábćrt kjúklingasalat

Stundum bý ég til alveg magnađan mat, algjörlega óvart. Nei, ţetta er ekki rétt lýsing hjá mér. Réttari lýsing vćri ađ segja ađ ég breyti uppskriftum ţannig ađ ţćr samrćmist betur ţví sem ég á í ísskápnum, og útkoman verđur stórkostleg.

Í gćr var ég í Market Place kjörbúđinni, sem er svona ađeins fínni búđ en Safeway ţar sem ég versla vanalega. Ég vissi ekki hvađ ég vildi hafa í kvöldmatinn en í kassa nálćgt inngangnum var bunki af uppskriftartímariti frá búđinni. Frítt blađ, gefiđ út til ţess ađ hvetja fólk til ţess ađ kaupa sérvörur verslunarinnar. Ég fletti í gegnum blađiđ og sá ţar uppskrift af kjúklingasalati sem mér leist vel á. Gallinn var ađ ég ţyrfti ađ kaupa hrikalega margt í salatiđ og mér fannst ţađ algjör óţarfi. T.d. voru í réttinum sérstakar kjúklingabringur í ákveđnum legi frá versluninni. Salatsósa frá ţeim, hnetubland frá ţeim, o.s.frv. Kjúklingabringurnar voru seldar margar saman í pakka fyrir 14 dollara og ég myndi ţurfa ađ borđa kjúklinga í alltaf mörg mál. Svo ég keypti venjulegar kjúklingabringur, rauđlauk og avókadó og ákvađ ađ nota ţađ sem ég ćtti heima í afganginn.

Ég fór í gegnum ísskápinn og eftir ađ svolitla leit og nokkrar pćlingar gerđi ég eftirfarandi.

Ég helti hungangs hvítlaukssósu (honey garlic) frá

Ég skar niđur rauđlauk og avódadó og setti saman í skál. Blandađi saman viđ ţađ balsamic vinigrette.

Skellti slatta af grćnum salat blöđum (hvađ sem er ćtti ađ duga - eitthvađ bland í poka t.d.) í skál, hellti avókadó og laukblöndunni yfir, bćtti kjúklingnum út í og ađ lokum hnetum (t.d. furuhnetum, valhnetum). 

Ţetta var svo gott ađ ég bjó aftur til svona salat í kvöld, enda átti ég enn eftir svolítinn kjúkling og hinn hlutann af avókadóinu (get ekki vanist ţví ađ kalla ţetta lárperu).

Mćli međ ţessu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hćhć... fannst viđ hćfi ađ skrifa ţetta komment hér, en viti menn - ég fór út í búđ áđan og keypti hrásalat, broccoli (sem eftir smá heimsku í mér, komst ég ađ heitir spergilkál á íslensku) og beikonbita. Ţessu var ég ađ hrćra saman áđan, og mér finnst ţetta algjört ćđi.

Ţúsund ţakkir fyrir ţetta!!!

(ps. ekkert rauđkál var í ţessu hjá mér, en ţetta smakkađist samt ótrúlega vel!!!!) 

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 18.7.2007 kl. 14:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband