Engillinn er hrćddur

Í dag hringdi Alison í kjallaranum í mig og spurđi hvortađ vćri nokkur leiđ ađ ég gćti tekiđ mynd af sjali sem hún var ađ klára. Hún er mikil hannyrđakona og alltaf prjónandi. Hún var búin ađ hengja sjaliđ upp á vegg til ađ jafna ţađ og vildi eiga mynd af ţví. Svo ég fór niđur og tók myndir af sjalinu.

AngelAngel, kötturinn hennar Alison horfđi á mig sínum stóru augum og var greinilega skíthrćdd viđ ţessa manneskju sem var allt í einu komin inn í íbúđina hennar. Hún sćttir sig viđ mig úti í garđi en er greinilega ekki hrifin af gestum inni hjá sér. Hún skreiđ undir rúm og ég gat ekki stillt mig um ađ leggjast á gólfiđ og taka mynd af henni ţar sem hún starđi á mig í skelfingu. Ţarna undir var niđamyrkur en ég sá tvö stór ljós og vissi ţví hvert ég ćtti ađ beina myndavélinni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Kisan er krútt en ég hefđi alveg viljađ fá ađ sjá sjaliđ.  Svona er ég forvitin.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 01:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband