Sólbrann í september

Ótrúlegt en satt: Ég brann í sólinni í dag. Og ţađ er kominn september (bráđum á ég afmćli).

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ er hitinn eiginlega hár núna? ég hef ekki enn náđ ađ brenna mig í sólinni í ár, enda hitinn farinn ađ lćkka síđustu daga ...

hvenćr áttu nákvćmlega afmćli?? 

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 10.9.2007 kl. 07:59

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ćtli hitinn hafi ekki fariđ upp í um 22 eđa 23 gráđur í gćr. Á ađ fara upp í 22 í dag og á morgun og niđur í sirka ţrettán. Sól og blíđa. 

14. september, sem sagt á föstudaginn.  

Kristín M. Jóhannsdóttir, 10.9.2007 kl. 14:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband