Rannskn mlskilningi me snertingu

a er mjg sjaldgft a dag finnist einstaklingar n heyrnar og sjnar en a ru leyti alheilbrigir. a gerist fyrstu ratugum sustu aldar a alvarlegur sjkdmur gat lagst bi essi skilningsvit. g man ekki lengur hvaa sjkdmur etta var en hann er mjg sjaldgfur n. eir sem lentu essu ttu v erfitt me a skilja tunguml v eir gtu ekki heyrt a sem sagt var og af v eir hfu ekki sjn gtu eir ekki notast vi tknml. trlegt en satt, fyrir etta flk var ru hin svokallaa Tadoma afer ar sem vikomandi lagi ara hndina yfir andliti eim sem hann talai vi, annig a umalfingur var yfir vrunum, og hinir fingurnir dreifir yfir kinn og hls. ennan htt gtu essir einstaklingar n trlegri tkni vi a skilja a sem sagt var vi .

egar g var fyrsta ri mlvsindadeildinni hr vi UBC gerum vi Diana Gibraiel, bekkjarsystir mn, verkefni, ar sem vi athuguum hvort essi afer gti hjlpa flki sem aldrei hefi veri kennt a nota essa afer. Vi fengum v venjulega hsklanema sem hvorki hfu skerta sjn n heyrn til ess a taka tt knnun okkar og san ltum vi mist loka augunum ea vi gerum eim erfitt fyrir a heyra.

Taki eftir a vi tkum ekki af eim bi sjn og heyrn heldur aeins anna einu. a var vegna ess a vi tluumst ekki til ess a Tadoma aferin kmi stainn fyrir sjn ea heyrn heldur a hn gti hjlpa til vi skilning.

Vi fengum spennandi niurstur t r essu og ljs kom a allir stu sig betur egar eir settu hnd andlit ess sem talai. Mest kom vart a ef vikomandi grddi mjg miki v a nota snertingu egar sjnin var tekin fr honum grddi hann lti v ef heyrnin var tekin fr og svo fugt. Niurstur voru marktkar.

sumar hfum vi Bryan, hljfrikennarinn okkar, unni a v a gera essar niurstur birtingarhfar og vi eyddum tluverum tma a haust. Vi sendum greinina svo tmarit og fstudaginn fengum vi svar um a a eir vru hrifnir af greininni en vi yrum a skra msa hluti betur ur en eir vildu birta hana.

Vi fengum til ess tu daga. Vi erum bin a laga ll smatriin en rennt er enn eftir. Vi urfum a gefa fleiri tlfrilegar tlur, vi urfum aeins a laga grfin sem fylgja greininni og vi urfum a sna fram a Diana, sem var s sem talai rannskninni, hafi ekki tala hrra egar vifngin notuu snertingu. Bryan tk a sr tlfrina (sem betur fer) og g tla a laga myndirnar og mla raddstyrkinn hj Dinu. Gallinn er a a er heilmiki verk. g eyddi heilmiklum tma a a draga hlji t r vdemyndinni sem vi hfum af rannskninni, og morgun arf g svo a setjast niur og mla raddstyrkinn hj alla vega fjrum vifngum, llum fjrum umhverfum og a minnsta kosti 10 dmum. arf g bi a mla mealstyrk og hsta styrk srhljs. etta er hva, 4x4x10x2. a ir 320 mlingar. veit g hva g mun gera morgun.

Annars get g sagt ykkur a etta eru mjg spennandi niurstur hj okkur og a verur gott a f r birtar. Fyrir feril minn er a lka mikilvgt v etta yri nefnilega nnur ritrnda birting mn n haust. g er ng me a.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju med greinina. Spennandi rannsokn sem thu stodst fyrir :) Veistu hvort thad er til einhver sambaerileg rannsokn um thad ad HORFA a munn folks thegar thad talar? Eg hef nefnilega komist ad thvi ad thegar eg er ad tala utlensku sama hver hun er, tha verd eg alltaf ad horfa a munninn a theim sem talar, annars finnst mer erfidara ad skilja. Eg veit ekki hvort thetta er salfraedilegt eda thad hjalpar raunverulega ad sja munninn, en eg byd mig fram sem rannsoknarverkefni fyrir thig ef thu hefur ahuga. Er ekki orugglega beint flug fra Vancouver til Milano?

Rut (IP-tala skr) 22.11.2007 kl. 12:20

2 Smmynd: Ruth sdsardttir

Rannsknin hljmar mjg spennandi og til hamingju me a f greinina birta! :)

Gangi r vel me allar mlingarnar morgun! :)

Ruth sdsardttir, 22.11.2007 kl. 16:15

3 identicon

va kl stff :D Endilega lttu okkur vita hvaa tmariti hn verur birt :)

Hrabba (IP-tala skr) 22.11.2007 kl. 18:14

4 Smmynd: Inglfur sgeir Jhannesson

Gangi r vel me etta spennandi verkefni og til hamingju me vntanlega birtingu greinarinnar

Inglfur sgeir Jhannesson, 22.11.2007 kl. 18:47

5 identicon

Daufblinda er vissulega sjaldgf, en samt tilheyra mun fleiri einstaklingar eim hpi en flestir gera sr grein fyrir. Vast hvar heiminum fjlgar eim einstaklingum sem vera gamlir og um lei fjlgar mjg eim sem missa bi sjn og heyrn vegna aldurs. S hpur er v miur a vera bsna str. Samt standa essir svoklluu sdaufblindu einstaklingar mun betur a vgi en eir sem fast n sjnar og heyrnar, svokallair daufblindfddir, ar sem eir til dmishafa talml valdi snu ur en eir missa sjn og heyrn.

v miur er a fjldinn allur af sjkdmum og heilkennum sem getur valdi bi sjnleysi og heyrnarleysi. v samhengi er rtt a benda heimasuna hj SENSE Bretlandi: http://www.sense.org.uk/deafblindness/allcauses.htm

TADOMA-aferin er einungis ein af mrgum leium til samskipta vi daufblinda. Fyrir hugasama leyfi g mr a benda heimasu eirrar stofnunar sem g vinn hj, en a er "Norrna menntasetri fyrir starfsflk sem vinnur me daufblindum" (Nordisk Uddannelsescenter for Dvblindepersonale, NUD): www.nud.dk

ar vil g essu samhengisrstaklega benda tvo texta eftir Riitta Lahtinen fr Finnlandi, en eir heita: "Social-haptisk kommunikation" og "Sociala snabbesked". arna eru ferinni hugaverar njar leiir og run eldri aferum samskiptum vi daufblinda. essi "flagslegu fltibo" eru g vibt vi hefbundi snertitknml eins og a hefur veri nota til essa. Textana m finna me v a velja flipann "Publikationer" og san "Arbejdstekster" til vinstri sunni.Auk ess er hgt a velja enska tgfu heimasunnar og finna ar msa enska texta undir "Publications". Einnig eru msir textar ensku danska (skandnavska)hluta sunnar.

g vil einnig benda heimasu Helen Keller National Center Long Island, en ar m finna miki magn gagnlegraupplsinga um daufblindu: http://www.hknc.org/

lokin vil g benda heimasu Perkins School for the Blind Boston, en ar m einnig finna miki magn upplsinga um daufblindu: http://www.perkins.pvt.k12.ma.us/index.htm

a er alltaf ngjulegt a sj egar slendingar lta a sr kvea essum vettvangi, Kristn. g vona v a essar ftklegu grunnupplsingar komi ra gum notum. Gangi r sem allra best vi n strf.

Magns Gunason (IP-tala skr) 22.11.2007 kl. 21:16

6 Smmynd: Kristn M. Jhannsdttir

Takk krlega fyrir upplsingarnar Magns. Og i hin, takk fyrir hvatninguna.

Kristn M. Jhannsdttir, 23.11.2007 kl. 00:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband