Gleđileg jól og farsćlt komandi ár

Ég vil óska öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári. Ég vil sérstaklega ţakka öllum sem hafa komiđ í heimsókn hingađ á bloggiđ mitt og eins ţeim sem ég hef heimsótt. Vonandi heldur bloggvináttan og önnur vinátta áfram á árinu 2008.

Ég spái ţví hér međ ađ 2008 verđi einstaklega gott ár og ađ margt skemmtilegt og notalegt muni gerast.

Á morgun (síđar í dag - ţađ er víst komiđ fram yfir miđnćtti) mun ég fara til Juliönnu vinkonu minnar og Tims mannsins hennar og ţar er víst planiđ ađ borđa eitt stykki kalkún, fara svo í kirkju og loks ađ taka upp pakkana. Julianna er hálfíslensk og hálfţýsk og mađurinn hennar er hálffinnskur ţannig ađ ţađ verđur haldiđ upp á ađfangadag.

Ég gisti svo hjá ţeim niđri í Surrey og fer svo til Brynjólfssons fólksins, frćndfólks míns, á jóladag og borđa ţar annan kalkún (ekki ţó ein). Ég býst viđ ađ taka síđustu lest heim ţađan og sofa í eigin rúmi ađ kvöldi jóladags og fara svo í göngutúr á ströndinni ađ morgni annars í jólum međ Rosemary og Doug. 

Ég efast um ađ ég nái ađ blogga ţar til ţá (annars veit mađur aldrei) svo ég býđ ykkur enn og aftur gleđilegra jóla og viđ sjáumst (skjáumst) eftir nokkra daga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gleđileg jól elsku Stína mín og takk fyrir skemmtilegar samverustundir á blogginu og viđ höldum tvíefldar áfram á nýju ári. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.12.2007 kl. 08:48

2 Smámynd: Mummi Guđ

Gleđileg jól og takk fyrir bloggsamskiptin á árinu.

Mummi Guđ, 24.12.2007 kl. 10:06

3 identicon

Mér líst vel á ţetta plan ţitt ;)

Gleđileg Jól og njóttu vel ţó langt sértu frá heimahögum ... ég eyddi sjálf einum jólum í Whistler og ţađ var gaman og gott svo ég trúi ţví ađ á ţessum slóđum sem ţú ert er ekki hćgt annađ en ađ njóta hátíđarinnar.  

Hrabba (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 11:27

4 identicon

Gleđileg jól, Stína! Vona ađ ţú njótir jólanna, ţó ţú sért langt ađ heiman. Ég sjálf er í Osló um jólin og ţó ţađ vćsi ekki um mig, er ţađ ekki ţađ sama og ađ vera heima.. ;)

*klem*

Helga 

Helga Fanney (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 11:31

5 Smámynd: Ţröstur Unnar

Gleđileg jól Stína og takk fyrir bloggselskapinn.

Ţröstur Unnar, 24.12.2007 kl. 13:13

6 identicon

Gleđileg jól - Guđrún og Ingólfur biđja ađ heilsa. Sjáumst vonandi á nćsta ári.

Eiríkur (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 13:46

7 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Gleđileg jól !

Ágúst H Bjarnason, 24.12.2007 kl. 15:25

8 Smámynd: Björg K. Sigurđardóttir

Óska ţér og ţínum gleđilegra jóla og farsćls komandi árs.

Björg K. Sigurđardóttir, 24.12.2007 kl. 16:19

9 identicon

GLEDILEG JOL STINA

Njottu jolanna eins og thu best getur, bordadu vel, hittu marga og hugsadu milljon og eina fallega hugsun. Vonandi verdur naesta ar ther gaefurikt og fullt af skemmtilegum aevintyrum.

Eg sendi ther jolakvedjur ur Borgarsidunni, her holdum vid skritin jol, en gerum okkar besta til ad halda ollum hefdum a rettum kili og nu ilmar husid af yndislegri porusteik!

Knus fra ollum, Rut 

p.s.

Eg heyrdi adeins i mommu thinni adan, fallegt af henni ad hringja i okkur :)

Rut (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 16:21

10 Smámynd: Ţóra Sigurđardóttir

Gleđilega hátíđ og takk fyrir góđ og skemmtileg skrif

Ţóra Sigurđardóttir, 25.12.2007 kl. 07:16

11 identicon

Gleđilega hátíđ elsku Kristín! Takk fyrir yndisleg kynni á árinu og ég hlakka til frekari kynna í framtíđinni. Extra ţakkir og knús og kossar fyrir óvćntu sendinguna! En ég vona ađ jólin hafi veriđ ţér góđ og restin af árinu verđi ţađ líka ... svo gerum viđ bara ráđ fyrir ađ 2008 byrji frábćrlega og haldist ţannig út áriđ ... ţetta er nú einu sinni hlaupár

Jólakveđjur frá Akureyri

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 26.12.2007 kl. 12:11

12 Smámynd: Gunnar Kr.

Sćl frćnka og gleđileg jól!

Vona ađ ţúhafir ţađ gott í Könudu um jólahátíđina og áramótin.  

Gunnar Kr., 26.12.2007 kl. 13:37

13 Smámynd: Halla Rut

Bestu kveđjur ţil ţín.

Sexý jólasveinn sem ţú ert međ uppí hjá ţér...

Halla Rut , 26.12.2007 kl. 21:10

14 identicon

Magnađur jólasveinn.

Tókstu myndina sjálf? 

Már Högnason (IP-tala skráđ) 27.12.2007 kl. 16:21

15 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Takk kćrlega fyrir kveđjurnar öll sömul. Ég hafđi ekki tíma til ađ fara á síđur bloggvina og óska öllum gleđilegra jóla svo ég vona ađ ţessi kveđja hér á minni síđu hafi náđ sem flestum. Og Már, nei, ég tók ţessa mynd ekki sjálf. Ég hefđi líklega valiđ ađ taka mynd af yngri og grennri jólasveini ef kostur hefđi veriđ.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 27.12.2007 kl. 19:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband