Ţriggja landa Júróvisjónpartý

Ég var í súper Júróvísjón partýi. Sat fyrir framan tölvuna og horfđi á keppnina á međan ég talađi viđ pabba og mömmu í símanum og skrifađist á viđ Rut á sama tíma (hvort tveggja í gegnum Skype). Ég lít ţví svo á ađ ég hafi veriđ í fínu fjögurra manna Júrópartýi. Rut sendi meira ađ segja kartöfluflögur á liđiđ, eđa mynd af kartöfluflögum, og svo ţegar ţćr dugđu ekki ţá náđi ég mér í kók og kínverska smárétti og borđađi á međan ég fylgdist međ úrslitunum.

Til hamingju Ísland. Nú er bara ađ sjá hvernig fer á laugardaginn (nema ég ćtla ađ sleppa ţví og fara frekar á seglskútu um sundiđ). 


mbl.is Ísland áfram í Eurovision
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband